Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 16. september 2019 16:04
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið ÍA og Grindavíkur: Bjarki Steinn byrjar
Bjarki Steinn Bjarkason.
Bjarki Steinn Bjarkason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Jóhannsson byrjar.
Aron Jóhannsson byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA og Grindavík mætast klukkan 17:00 í 20. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Leikurinn átti upphaflega að vera í gær en var færður vegna veðurs.

Skagamenn sitja sem stendur í 8. sæti deildarinnar með 25 stig og geta ennþá fallið. Sigur eða jafntefli í dag gulltryggir hins vegar sæti í deild þeirra bestu á næsta ári. Sigur lyftir þeim uppí 5 sætið amk tímabundið.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Jóhannes Karl Guðjónsson gerir þrjár breytingar frá 2-0 tapi gegn KR í síðustu umferð. Hallur Flosason, Bjarki Steinn Bjarkason og Steinar Þorsteinsson koma inn. Út fara Aron Kristófer Lárusson, Gonzalo Zamorano og Viktor Jónsson.

Hjá Grindavík eru tvær breytingar á byrjunarliðinu, frá tapi gegn KA í síðustu umferð. Inn koma Aron Jóhannsson og Sigurður Bjartur Hallsson. Út fara Diego Diz og Sigurjón Rúnarsson.

Byrjunarlið ÍA:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson
5. Einar Logi Einarsson
7. Sindri Snær Magnússon
8. Hallur Flosason
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Bjarki Steinn Bjarkason
22. Steinar Þorsteinsson
93. Marcus Johansson

Byrjunarlið Grindavíkur:
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland
18. Stefan Alexander Ljubicic
21. Marinó Axel Helgason
22. Primo
23. Aron Jóhannsson
30. Josip Zeba
33. Sigurður Bjartur Hallsson

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner