Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
   mán 17. mars 2025 17:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Albert í liði umferðarinnar eftir öfluga frammistöðu
Mynd: EPA
Opinber X reikningur ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, tilkynnti í dag um val á liði umferðarinnar í deildinni en 29. umferðin fór fram um helgina.

Þar eigum við Íslendingar einn fulltrúa en Albert Guðmundsson átti góðan leik gegn Fiorentina í gær og skoraði eitt af þremur mörkum liðsins í öruggum sigri. Markið var sjött markið hans í 17 deildarleikjum en meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá sóknarmanninum á tímabilinu.

Albert er í liðinu ásamt mönnum eins og Lautaro, Martínez og Tijjani Reijnders og eru liðsfélagar Alberts, þeir Robin Gosens og Rolando Mandragora líka í liðinu.

Albert er farinn frá Flórens til Murcia á Spáni þar sem íslenska landsliðið undirbýr sig fyrir komandi leiki gegn Kósovó.



Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 21 8 4 72 32 +40 71
2 Napoli 33 21 8 4 52 25 +27 71
3 Atalanta 33 19 7 7 66 30 +36 64
4 Bologna 33 16 12 5 52 37 +15 60
5 Juventus 32 15 14 3 49 30 +19 59
6 Roma 33 16 9 8 48 32 +16 57
7 Lazio 32 16 8 8 53 43 +10 56
8 Fiorentina 32 15 8 9 49 32 +17 53
9 Milan 33 14 9 10 51 38 +13 51
10 Torino 32 9 13 10 36 37 -1 40
11 Udinese 32 11 7 14 36 46 -10 40
12 Como 33 10 9 14 43 48 -5 39
13 Genoa 32 9 12 11 29 38 -9 39
14 Verona 33 9 5 19 30 60 -30 32
15 Cagliari 32 7 9 16 32 47 -15 30
16 Parma 32 5 13 14 37 51 -14 28
17 Lecce 33 6 8 19 23 55 -32 26
18 Venezia 33 4 13 16 27 46 -19 25
19 Empoli 33 4 13 16 26 52 -26 25
20 Monza 33 2 9 22 25 57 -32 15
Athugasemdir
banner