Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   fim 17. apríl 2025 17:52
Elvar Geir Magnússon
Haraldur Freyr: Viljum helst vinna deildina
Keflvíkingar fagna sigurmarki sínu.
Keflvíkingar fagna sigurmarki sínu.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Keflavík vann 1-0 sigur gegn Leikni í Lengjudeildarslag í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.

„Þetta var kaflaskiptur leikur. Við vorum töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en náðum því ekki. Við vorum flatir í seinni hálfleik. Leiknir er vel spilandi lið og ég er ánægður með að við séum komnir áfram," segir Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  0 Leiknir R.

Í viðtalinu fer Haraldur yfir stöðuna á leikmannahópi Keflavíkur. Hann býst við því að Stefan Ljubicic geti spilað í þriðju eða fjórðu umferð en hann er á meiðslalistanum. Keflavík hyggst bæta við sig sóknarmanni í hópinn áður en Lengjudeildin hefst.

Keflavík var nálægt því að komast upp í fyrra og markmiðið í ár er auðvitað að fara upp í Bestu deildina.

„Markmiðið er ekkert leyndarmál. Við viljum komast upp um deild og helst vinna hana."
Athugasemdir
banner