Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mán 17. maí 2021 22:23
Stefán Marteinn Ólafsson
Logi: Vissum það að við þyrftum að leggja mjög mikið á okkur
Logi Ólafsson þjálfari FH
Logi Ólafsson þjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Fyrst og fremst erum við bara ánægðir með að hafa unnið hérna 3-1 og spiluðum á köflum mjög vel en við spiluðum á móti liði sem er mjög erfitt að spila á móti, þeir berjast eins og grenjandi ljón, eru beinskeyttir í sínum sóknaraðgerðum og spila háum boltum og eru sterkir í loftinu líka," sagði Logi Ólafsson, þjálfari FH, eftir sigur á HK í kvöld.

Lestu um leikinn: HK 1 -  3 FH

„Það var ekkert sem kom okkur á óvart, við vissum það að við þyrftum að leggja mjög mikið á okkur í vinnu án boltans og þyrftum að hlaupa mikið til þess að ná að vinna þá".

Miðjan hjá FH hefur fengið mikið lof og álitinn ein sú sterkasta í deildinni.
„Við erum vel mannaðir þar og sérstaklega bara ánægðir með mörkin sem við skorum, það er góður undirbúningur að þeim og það er ekki síst því að þakka að við erum með góða miðju."

Ágúst Eðvald Hlynsson hefur verið virkilega öflugur í upphafi móts en hann er á láni frá Horsens út júní mánuð.
„Við viljum það auðvitað en það er bara ekkert í okkar höndum, hann er í eigu Horsens og við verðum bara að bíða og sjá og njótum hans á meðan er."

Nánar er rætt við Loga í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner