Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
banner
   fim 17. september 2020 19:18
Aksentije Milisic
Siggi Höskulds: Að koma til Grindavíkur og sækja stig er ekki hræðilegt
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík og Leiknir Reykjavík áttust við í dag og lauk leiknum með 1-1 jafntefli.

Sævar Atli Magnússon kom gestunum yfir snemma leiks en Guðmundur Magnússon jafnaði leikinn einungis sex mínútum síðar.

Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  1 Leiknir R.

Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, sagði að jafntefli hefðu líklegast verið sanngjörn úrslit.

„Þetta var erfiður leikur og svona heilt yfir taktleysi í báðum liðum en mér fannst við betri í fyrri hálfleik en í seinni verður þetta fótbolta sem að mér finnst ekki gaman að horfa á. Full mikil bara læti og eitthvað, seinni bolti, slitið á milli báðu megin og 1-1 örugglega sanngjart," sagði Sigurður.

Sigurður var spurður að því hvort það hafi ekki verið svekkjandi að ná einungis í eitt stig í ljósi þess að Keflavík og Fram gerðu einnig jafntefli í sinni viðureign í dag.

„Þetta er bara einn af þessum leikjum, að koma til Grindavíkur og sækja stig er ekki hræðilegt. Þetta er fínt. Það eru sex leikir eftir og við erum á blússandi „swing" hérna."

Nánar er rætt við Sigurð í spilaranum fyrir ofan.


Athugasemdir
banner