Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   fim 17. september 2020 19:18
Aksentije Milisic
Siggi Höskulds: Að koma til Grindavíkur og sækja stig er ekki hræðilegt
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík og Leiknir Reykjavík áttust við í dag og lauk leiknum með 1-1 jafntefli.

Sævar Atli Magnússon kom gestunum yfir snemma leiks en Guðmundur Magnússon jafnaði leikinn einungis sex mínútum síðar.

Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  1 Leiknir R.

Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, sagði að jafntefli hefðu líklegast verið sanngjörn úrslit.

„Þetta var erfiður leikur og svona heilt yfir taktleysi í báðum liðum en mér fannst við betri í fyrri hálfleik en í seinni verður þetta fótbolta sem að mér finnst ekki gaman að horfa á. Full mikil bara læti og eitthvað, seinni bolti, slitið á milli báðu megin og 1-1 örugglega sanngjart," sagði Sigurður.

Sigurður var spurður að því hvort það hafi ekki verið svekkjandi að ná einungis í eitt stig í ljósi þess að Keflavík og Fram gerðu einnig jafntefli í sinni viðureign í dag.

„Þetta er bara einn af þessum leikjum, að koma til Grindavíkur og sækja stig er ekki hræðilegt. Þetta er fínt. Það eru sex leikir eftir og við erum á blússandi „swing" hérna."

Nánar er rætt við Sigurð í spilaranum fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner