Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
   fös 17. september 2021 18:03
Victor Pálsson
Byrjunarlið Leeds og Newcastle: Hver nær fyrsta sigrinum?
Mynd: EPA
Það er einn leikur spilaður í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en flautað er til leiks á St. James' Park klukkan 19:00.

Newcastle fær lið Leeds í heimsókn í fimmtu umferð en heil umferð er framundan þessa helgi.

Leeds er án sigurs með tvö stig í 17. sætinu og það sama má segja um Newcastle sem er í því 19. með eitt.

Karl Darlow er mættur aftur í markið hjá Newcastle. Daniel James sem kom frá Manchester United leikur sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Leeds.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Leeds: Meslier, Ayling, Firpo, Cooper, Dallas, Rodrigo, Klich, Phillips, James, Raphinha, Bamford

Newcastle: Darlow, Manquillo, Hayden, Clark, Lascelles, Ritchie, Willock, Longstaff, Almirón, Saint-Maximin, Joelinton.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Man Utd 16 7 5 4 30 26 +4 26
7 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
8 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Bournemouth 16 5 6 5 25 28 -3 21
14 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
15 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir