
Fyrir mót kynnti Fótbolti.net spá þjálfara og fyrirliða fyrir Lengjudeildina.
ÍBV vann deildina og fer beint upp í Bestu deildina en fyrir tímabilið var Eyjamönnum spáð fjórða sætinu. Aftureldingu var spáð sigri í deildinni en hafnaði í fjórða sæti og fer í umspilið um hitt sætið í deild þeirra bestu.
Nýliðar ÍR hafa komið skemmtilega á óvart, þeim var spáð falli en enduðu í umspilssæti. Mestu vonbrigðin voru Þórsarar sem enduðu í tíunda sæti en þeim hafði verið spáð öðru sætinu.
ÍBV vann deildina og fer beint upp í Bestu deildina en fyrir tímabilið var Eyjamönnum spáð fjórða sætinu. Aftureldingu var spáð sigri í deildinni en hafnaði í fjórða sæti og fer í umspilið um hitt sætið í deild þeirra bestu.
Nýliðar ÍR hafa komið skemmtilega á óvart, þeim var spáð falli en enduðu í umspilssæti. Mestu vonbrigðin voru Þórsarar sem enduðu í tíunda sæti en þeim hafði verið spáð öðru sætinu.
Lokastaðan í deildinni:
1. ÍBV (spáð 4. sæti) | +3
2. Keflavík (spáð 3. sæti) | +1
3. Fjölnir (spáð 6. sæti) | +3
4. Afturelding (spáð 1. sæti) | -3
5. ÍR (spáð 11. sæti) | +6
6. Njarðvík (spáð 10. sæti) | +4
7. Þróttur (spáð 8. sæti) | +1
8. Leiknir (spáð 7. sæti) | -1
9. Grindavík (spáð 5. sæti) | -4
10. Þór (spáð 2. sæti) | -8
11. Grótta (spáð 9. sæti) | -2
12. Dalvík/Reynir (spáð 12. sæti) | 0
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir