Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
banner
   lau 18. janúar 2025 10:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sahin fær áfram traustið hjá Dortmund
Mynd: Borussia Dortmund
Það er ekki á stefnuskránni hjá Dortmund að reka Nuri Sahin, stjóra liðsins, þrátt fyrir slakt gengi á tímabilinu.

Dortmund hefur tapað öllum þremur leikjum sínum í janúar en liðið er í 10. sæti eftir tap gegn Frankfurt í gær.

Liðið er í 9. sæti í Meistaradeildinni og féll úr leik í 32 liða úrslitum þýska bikarsins gegn Wolfsburg.

Sebastian Kehl, yfirmaður fótboltamála hjá félaginu, segir að félagið hafi trú á Sahin.

„Nuri hefur okkar traust," sagði hann við Dazn. „Við munum ekki skorast undan gagnrýni og munum halda áfram að vinna í okkur sjálfum."
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 7 7 0 0 27 4 +23 21
2 RB Leipzig 7 5 1 1 10 9 +1 16
3 Stuttgart 7 5 0 2 11 6 +5 15
4 Dortmund 7 4 2 1 13 6 +7 14
5 Leverkusen 7 4 2 1 16 11 +5 14
6 Köln 7 3 2 2 12 10 +2 11
7 Eintracht Frankfurt 7 3 1 3 19 18 +1 10
8 Hoffenheim 7 3 1 3 12 12 0 10
9 Union Berlin 7 3 1 3 11 14 -3 10
10 Freiburg 7 2 3 2 11 11 0 9
11 Hamburger 7 2 2 3 7 10 -3 8
12 Werder 7 2 2 3 11 16 -5 8
13 Augsburg 7 2 1 4 12 14 -2 7
14 St. Pauli 7 2 1 4 8 12 -4 7
15 Wolfsburg 7 1 2 4 8 13 -5 5
16 Mainz 7 1 1 5 8 14 -6 4
17 Heidenheim 7 1 1 5 6 13 -7 4
18 Gladbach 7 0 3 4 6 15 -9 3
Athugasemdir
banner
banner