Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 18. apríl 2021 23:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Talið að félögin fái 530 milljarða króna fyrir að vera með
Tveir úr Glazer fjölskyldunni, eigendur Man United, og Ole Gunnar Solskjær.
Tveir úr Glazer fjölskyldunni, eigendur Man United, og Ole Gunnar Solskjær.
Mynd: Getty Images
Áform eru um að hefja nýja evrópska Ofurdeild strax í haust. Tólf lið, hafa þegar sagst ætla að taka þátt í deildinni.

Það eru þau Manchester United, Manchester City, Chelsea, Arsenal, Liverpool, Tottenham, Barcelona, Real Madrid, Atletico, Juventus, AC Milan og Inter.

Talað er um að þau félög sem séu hluti af því að stofna deildina fái 3,5 milljarða evra, eða um 530 milljarða íslenskra króna fyrir það eingöngu að hefja þátttöku í deildinni og hjálpa til við að stofna deildina.

Það sé gert til að styðja við innviði félaganna, fjárfestingar og takmarka áhrifin sem heimsfaraldurinn hafi á félögin.


John Henry hjá Liverpool
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner