Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   fim 18. apríl 2024 23:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir kvöldsins: Alexander-Arnold og Martínez bestir - Hákon Arnar fær sex
Mynd: EPA
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images

Liverpool og West Ham eru úr leik í Evrópudeildinni en Aston Villa er komið áfram í undanúrslit Sambandsdeildarinnar.


Trent Alexander-Arnold var maður leiksins að mati Eurosport eftir 1-0 sigur Liverpool gegn Atalanta í kvöld en það var ljóst að liðið hefur saknað sköpunargæfu hans en þetta var hans fyrsti leikur í byrjunarliðinu síðan í byrjun febrúar.

Salah skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu en hann hefði hæglega getað skorað fleiri mörk. Hann fær sex í einkunn rétt eins og flestir í liðinu.

Jarrod Bowen og Michail Antonio bjuggu til eina mark West Ham í jafntefli gegn Leverkusen og voru bestu menn liðsins en liðið tapaði einvíginu samanlagt 3-1.

Þá vann Aston Villa gegn Lille í vítaspyrnukeppni. Lille komst í 2-0 þar sem Hákon Arnar Haraldsson lagði upp seinna markið. Það var hins vegar mark frá Matty Cash sem tryggði enska liðinu í vítaspyrnukeppnina þar sem Emiliano Martinez var hetjan en hann var maður leiksins.

Atalanta: Musso (7), Gjimshiti (8), Hien (8), Kolasinac (8), Zappacosta (8), De Roon (7), Ederson (7), Ruggeri (7), Koopmeiners (7), Miranchuk (7), Scamacca (8).

Varamenn: Pasalic 6, De Ketelaere 6, Lookman n/a.

Liverpool: Alisson (6), Alexander-Arnold (8), Konate (6), Van Dijk (6), Robertson (6), Mac Allister (7), Szoboszlai (6), Jones (6), Salah (6), Gakpo (7), Diaz (6).

Varamenn: Elliott (6), Jota (6), Nunez (5), Gomez (6), Danns (spilaði ekki nóg)


West Ham: Fabianski 7, Aguerd 7, Zouma 7, Cresswell 7, Coufal 7, Soucek 7, Ward-Prowse 7, Alvarez 7, Kudus 7, Bowen 8, Antonio 8

Varamenn: Ogbonna 6, Johnson 6, Cornet 6

Bayer Leverkusen: Kovar 7, Stanisic 6, Tah 6, Hincapie 6, Kossounou 5, Palacios 7, Xhaka 8, Grimaldo 7, Wirtz 7, Tella 6, Schick 5

Varamenn: Andrich 6, Tapsoba 6, Adli 7, Boniface 7, Frimpong 7


Lille: Chevalier 5, Santos 7, Yoro 8, Diakite 7, Ismaily 6, Bentaleb 7, Andre 7, Yazici 7, Haraldsson 6, Gudmundsson 7, David 5.

Varamenn: Gomes 5, Cavaleiro 4, Cabella 5

Aston Villa: Martinez 8, Cash 6, Konsa 6, Torres 6, Digne 5, Luiz 5, McGinn 4, Tielemans 5, Zaniolo 5, Diaby 4, Watkins 5.

Varamenn: Rogers 5, Bailey 6, Duran 6


Athugasemdir
banner
banner
banner