Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   fim 19. maí 2022 08:00
Hafliði Breiðfjörð
Nýja Liverpool treyjan kemur í Jóa útherja í dag
Mynd: Jói útherji

Liverpool kynnti á dögunum nýja keppnistreyju félagsins frá Nike fyrir tímabilið 2022 - 2023.


Treyjan er komin til landsins og hefst sala á henni í fótboltaversluninni Jóa útherja klukkan 12:00 í dag.

Jói útherji er með tvær verslanir. Ármúla 36, 108 Reykjavík og Bæjarhrauni 24, 220 Hafnarfirði

Þá er einnig hægt að versla á vefnum á Joiutherji.is


Athugasemdir