PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
   sun 19. maí 2024 10:00
Ívan Guðjón Baldursson
Khadija Shaw best í ensku Ofurdeildinni
Kvenaboltinn
Mynd: EPA
Hin 27 ára gamla Khadija Shaw hefur verið kjörin sem besti leikmaður ensku Ofurdeildarinnar á tímabilinu.

Shaw endaði markahæst í deildinni með 21 mark í 18 leikjum en þrátt fyrir það tókst Manchester City ekki að vinna Englandsmeistaratitilinn.

Það er magnað afrek í ljósi þess að Shaw fótbrotnaði í apríl og var úrskurðuð frá keppni út tímabilið. Að meðaltali skoraði hún mark á 66 mínútna fresti, auk þess að gefa 3 stoðsendingar á tímabilinu.

Khiara Keating, lisðfélagi Shaw hjá Man City, vann gullhanskan á fimmtudaginn fyrir að vera sá markvörður sem hélt oftast hreinu á deildartímabilinu.
Stöðutaflan England England - konur
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Manchester City W 10 9 0 1 26 9 +17 27
2 Chelsea W 10 6 3 1 16 6 +10 21
3 Man Utd W 10 6 2 2 21 10 +11 20
4 Arsenal W 10 5 4 1 20 9 +11 19
5 Tottenham W 10 6 1 3 13 13 0 19
6 London City Lionesses W 10 5 0 5 14 20 -6 15
7 Brighton W 10 4 2 4 14 10 +4 14
8 Aston Villa W 9 2 4 3 10 12 -2 10
9 Everton W 10 2 2 6 13 19 -6 8
10 Leicester City W 10 1 3 6 6 20 -14 6
11 West Ham W 10 1 1 8 7 22 -15 4
12 Liverpool W 9 0 2 7 6 16 -10 2
Athugasemdir
banner