banner
ţri 20.jan 2015 21:28
Alexander Freyr Einarsson
Fótbolta.net mótiđ: Blikar í úrslit eftir dramatískt jafntefli
watermark Olgeir skorađi tvö gegn Ţrótti.
Olgeir skorađi tvö gegn Ţrótti.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Þróttur 3 - 3 Breiðablik
1-0 Aron Ýmir Pétursson
1-1 Ellert Hreinsson
2-1 Jakub Sebastian Warzycha
3-1 Vilhjálmur Pálmason
3-2 Olgeir Sigurgeirsson (víti)
3-3 Olgeir Sigurgeirsson

Breiđablik tryggđi sér sćti í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins međ dramatísku 3-3 jafntefli gegn Ţrótti í kvöld.

Aron Ýmir Pétursson kom Ţrótturum yfir, en Ellert Hreinsson jafnađi metin fyrir Blika. Ţróttur komst hins vegar í 3-1, međ mörkum frá Jakub Sebastian Warzycha og Vilhjálmi Pálmasyni. Jakub er fćddur áriđ 1995 og er á reynslu hjá Ţrótti, en hann kemur frá ÍR.

Blikar gáfust ţó ekki upp og ţađ var Olgeir Sigurgeirsson sem bjargađi deginum. Hann minnkađi muninn í 3-2 ţegar um tíu mínútur voru eftir, og ţegar afar lítiđ var eftir jafnađi hann metin úr vítaspyrnu.

Blikar enda ţar međ á toppi Riđils 1 í A-deild međ 7 stig, en Ţróttur lýkur keppni á botninum međ 1 stig.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches