Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
Fótbolta nördinn - Bomban vs Grindavík
Hugarburðarbolti GW 23 Martröðin raungerðist!
Enski boltinn - Dansað á Emirates og stjórar valtir í sessi
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
   mán 20. janúar 2020 22:17
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - 23. umferð - Upphitun fyrir tvöfalda umferð
Laugardagurinn í 23. umferð var ekkert minna en hræðilegur. Þrátt fyrir að átta leikir væru á dagskrá ströggluðu Fantasy spilarar við að ná tveggja stafa tölu - ekki fyrir einstaka leikmenn heldur fyrir allt liðið í heild. Liverpool bjargaði því sem bjargað varð en meira var það ekki.

En við horfum björtum augum til framtíðar þar sem næsta umferð hefst strax á morgun! Næst á dagskrá er 24. umferðin og í henni á Liverpool tvo leiki. Margir spilarar munu því eflaust nota "triple captain" spilið og vera með þrefaldan fyrirliða með tilheyrandi taugatitringi. En á að kaupa Agüero? Á að selja Vardy? Hvað á að gera við Rashford?
Allt þetta og meira til í Fantabrögðum.

Taktu þátt í Draumaliðsdeild Budweiser og Fótbolta.net.

Smelltu hér til að skrá þig til leiks

Kóðinn til að skrá sig í Draumaliðsdeild Budweiser er: sjkbpw
Athugasemdir
banner