
Níunda umferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld með einum leik. Umferðin klárast á morgun.
Í kvöld fá Víkingar erfitt verkefni en Breiðablik kemur í heimsókn.
Breiðablik hefur farið ótrúlega vel af stað en liðið hefur ekki tapað leik og er með fullt hús stiga á toppnum. Víkingur hefur ekki unnið í þremur leikjum í röð.
Áttunda umferð Lengjudeildarinnar heldur áfram en Njarðvík komst á toppinn með sigri á Gróttu í gær. Fjölnir getur endurheimt toppsætið með sigri á ÍR á útivelli. Afturelding hefur verið á miklu skriði og unnið þrjá leiki í röð en liðið fær ÍBV í heimsókn sem er aðeins stigi á eftir Mosfellingum. Þá mætast Keflavík og Þróttur í Keflavík.
Einn leikur fer fram í Lengjudeild kvenna og síðan er spilað í 5. deild karla.
fimmtudagur 20. júní
Besta-deild kvenna
18:00 Víkingur R.-Breiðablik (Víkingsvöllur)
Lengjudeild karla
18:00 Afturelding-ÍBV (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Keflavík-Þróttur R. (HS Orku völlurinn)
19:15 ÍR-Fjölnir (ÍR-völlur)
Lengjudeild kvenna
19:15 Grótta-Fram (Vivaldivöllurinn)
5. deild karla - A-riðill
20:00 Hafnir-Álafoss (Nettóhöllin)
5. deild karla - B-riðill
20:00 SR-Smári (Þróttheimar)

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |