Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 á laugardaginn var fyrsta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina 2026 opinberuð.
Því er spáð að Víkingur verji Íslandsmeistaratitil sinn, Stjarnan endi í öðru sæti og Breiðablik í því þriðja.
Því er spáð að Víkingur verji Íslandsmeistaratitil sinn, Stjarnan endi í öðru sæti og Breiðablik í því þriðja.
KR-ingar komast upp í efri helminginn en ÍA er spáð sjöunda sæti. Nýliðar Þórs halda sér uppi samkvæmt spánni en ÍBV fer niður með Keflavík.
Fyrsta ótímabæra spáin 2026:
1 Víkingur
2 Stjarnan
3 Breiðablik
4 Valur
5 Fram
6 KR
7 ÍA
8 FH
9 KA
10 Þór
11 ÍBV
12 Keflavík
Athugasemdir




