Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   þri 20. október 2020 17:10
Elvar Geir Magnússon
Coote í kælingu
Dómarinn David Coote fær ekki stórt hlutverk um komandi helgi í ensku úrvalsdeildinni en hann er settur í kælingu.

Coote var VAR dómari í 2-2 jafntefli Everton og Liverpool þar sem hann gerði stór mistök en hann hefur verið gagnrýndur fyrir að verða ekki til þess að Jordan Pickford yrði sendur í sturtu.

Coote mun starfa á einum leik um helgina en hann verður fjórði djómari á hádegisleik Manchester City gegn West Ham.

Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Coote verður með skiltið en ekki aðaldómari eða VAR dómari.
Athugasemdir