Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
   þri 21. mars 2023 22:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Vildi fá hendi á Glódísi - „Veit ekki hvort dómararnir hafi notað VAR áður"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Jonas Eidevall stjóri Arsenal er allt annað en sáttur með dómgæsluna í tapi liðsins gegn Bayern Munchen í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fór á Allianz Arena í Munchen í kvöld.


Hann vildi fá tvö víti í leiknum, m.a. þegar Glódís Perla Viggósdóttir fékk boltann í hendina.

„Við verðum að sætta okkur við þetta. VAR kom fyrst til sögunnar í átta liða úrslitunu. Ég veit ekki hvort dómararnir hafi notað það áður," sagði Eidevall.

Hann benti einnig á að Bayern hafi ekki verið með marklínutækni þar sem félagið vildi ekki borga fyrir hana en Arsenal verður með hana á Emirates í seinni leiknum.


Athugasemdir
banner
banner
banner