Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   lau 21. september 2019 19:34
Arnar Laufdal Arnarsson
Pétur Theódór: Geggjaðasta tímabil sem ég hef tekið þátt í
15 marka maður í sumar
15 marka maður í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Arnar Daði Arnarsson
Pétur Theódór Árnason var í sjöunda himni eftir að hafa tryggt sæti í Pepsi-Max deildinni á næsta tímabili eftir sigur Gróttu á Haukum í dag 4-0 í lokaumferð Inkasso deildar karla. Pétur deilir gullskónum í Inkasso með Helga Guðjónssyni leikmanni Fram en báðir skoruðu þeir 15 mörk og spiluðu báðir alla 22 leiki tímabilsins.

"Ólýsanlegt, þetta er bara geggjaðasta tímabil sem ég hef tekið þátt í, markmiðið var ekki að fara upp um deild en ég meina við tókum bara einn leik í einu og vildum bara sjá hvert það myndi koma okkur, við vorum svo komnir í þessa stöðu fyrir þennan síðasta leik og svo reyndum við bara að stefna á að klára þetta" Sagði Pétur beint eftir sigurleikinn

Pétur var spurður út í markaskorun hans í sumar og hvort hann hefði verið með markmið í markaskorun og hafði Pétur þetta að segja " Í rauninni ekki nei, bara nýta mín færi þegar ég fæ þau, erum búnir að fá fullt af færum og ég verð bara að vera ready"

Lestu um leikinn: Grótta 4 -  0 Haukar

Pétur var stórorður þegar spurt var út í hvort hann ætlaði ekki örugglega að taka slaginn með Gróttu í Pepsi-Max næsta tímabil. "Jú algjörlega, við erum bara rétt að byrja"

Pétur verið stórkostlegur í sumar og verið potturinn og pannan í sóknarleik Gróttu þetta tímabilið með 15 mörk í 22 leikjum. Spennandi að sjá hvernig hann stendur sig í deild þeirra bestu.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner