Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   lau 21. nóvember 2020 11:34
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Newcastle og Chelsea: Wilson ekki með
Byrjunarliðin fyrir fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni eru klár. Newcastle tekur á móti lærisveinum Frank Lampard í Chelsea.

Þegar þessi lið mættust á St James' Park á síðustu leiktíð, þá hafði Newcastle betur. Isaac Hayden skoraði sigurmark Newcastle-manna í uppbótartíma.

Hayden er í byrjunarliðinu í dag. Newcastle er án síns markahæsta leikmanns, Callum Wilson, sem er frá vegna meiðsla. Ásamt Hayden þá koma Joelinton, Ciaran Clark og Javi Manquillo í byrjunarliðið.

Það er ein breyting á byrjunarliði Chelsea frá sigurleiknum gegn Sheffield United fyrir landsleikjahlé. Antonio Rudiger kemur inn í hjarta varnarinnar fyrir Thiago Silva.

Byrjunarlið Newcastle: Darlow, Clark, Lascelles, Fernandez, Manquillo, Hayden, S Longstaff, Lewis, Murphy, Saint-Maximin, Joelinton.
(Varamenn: Gillespie, Schar, Krafth, Hendrick, Shelvey, Almiron, Carroll)

Byrjunarlið Chelsea: Mendy, James, Rudiger, Zouma, Chilwell, Kante, Kovacic, Mount, Ziyech, Abraham, Werner.
(Varamenn: Kepa, Christensen, Azpilicueta, Emerson, Jorginho, Hudson-Odoi, Giroud)

Sjá einnig:
Lampard í viðtali við Síminn Sport: Enginn vill spila hræddur
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir