ţri 22. apríl 2014 10:00 |
|
Spá Fótbolta.net - 12. sćti: Fjölnir
Sérfrćđingar Fótbolta.net spá ţví ađ nýliđar Fjölnis endi í tólfta sćti Pepsi-deildarinnar í sumar. 13 sérfrćđingar spá í deildina fyrir okkur ţetta áriđ en ţeir rađa liđunum upp í röđ og ţađ liđ sem er í efsta sćti fćr 12 stig, annađ sćti 11 og svo koll af kolli niđur í tólfta sćti sem gefur eitt stig. Fjölnir fékk 25 stig í ţessari spá.
Spámennirnir:
Alexander Freyr Einarsson, Arnar Dađi Arnarsson, Einar Örn Jónsson, Elvar Geir Magnússon, Freyr Alexandersson, Guđmundur Steinarsson, Gunnlaugur Jónsson. Hafliđi Breiđfjörđ, Magnús Már Einarsson, Sigurbjörn Hreiđarsson, Tómas Ţór Ţórđarson, Tryggvi Guđmundsson, Víđir Sigurđsson.
Spáin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. ?
9. ?
10.?
11 ?
12. Fjölnir 25 stig
Um liđiđ: Fjölnismenn hafa endurheimt sćti sitt í efstu deild á nýjan leik eftir fall áriđ 2009. Fjölnir fór í bikarúrslit 2007 og 2008 og lék á međal ţeirra bestu áriđ 2008 og 2009. Undanfarin ár hafa Fjölnismenn veriđ í efri hlutanum í 1. deild en ekki náđ ađ endurheimta sćtiđ. Ţađ tókst ţó í fyrra ţegar liđiđ sigrađi 1. deildina eftir brösuga byrjun.
Hvađ segir Tryggvi? Tryggvi Guđmundsson er sérstakur álitsgjafi Fótbolta.net um liđin í Pepsi-deild karla. Tryggvi er markahćsti leikmađur efstu deildar frá upphafi en hann hefur skorađ 131 mark međ ÍBV, FH og KR. Hér ađ neđan má sjá álit Tryggva.
Styrkleikar: Ţađ er gleđi og menn hafa gaman ađ ţví sem ţeir eru ađ gera. Ţađ er ákveđin stemning í Grafarvoginum og ţetta eru allt svakalega miklir vinir. Ţeir eiga eftir ađ fara langt á ţessar stemningu sem mađur finnur fyrir. Miđvarđapar Fjölnis er sterkt ef ţeir eru báđir heilir; Haukur Lárusson og Bergsveinn Ólafsson. Hryggurinn er sterkur međ Illuga, Gunna Má og Guđmund Karl í stórum hlutverkum.
Veikleikar: Fjölnir hefur ekki spilađ marga leiki í vetur á sínu sterkasta liđi. Ţađ hafa veriđ meiđslavandrćđi og mađur veit ekki hvernig ţađ fer međ ţá inn í sumariđ. Fjölni vantar afgerandi markaskorara ţó Ragnar Leósson hafi veriđ ađ skila mörkum í vetur. Ţađ vantar mann sem er algjörlega „strikerinn". Ég myndi segja ađ veikleiki sé í bakvarđastöđunum. Ţar hafa ţeir hćga leikmenn eđa unga og óreynda.
Lykilmenn: Bergsveinn Ólafsson, Guđmundur Karl Guđmundsson og Aron Sigurđarson.
Gaman ađ fylgjast međ: Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ Aroni Sigurđarsyni í sóknarleiknum, ţađ er engin spurning. Hann hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli en var frábćr í fyrra og býr yfir miklum hćfileikum. Ég er líka spenntur fyrir ađ sjá Einar Karl Ingvarsson sem kom frá FH. Sá leikmađur minnir mig ađ miklu leyti á Jack Wilshere.
Líklegt byrjunarliđ í upphafi móts:

Stuđningsmađurinn segir - Guđlaugur Ţór Ţórđarson
,,Ţađ er gott ađ vera vanmetinn. Ţetta verđur ekki niđurstađan, ég get lofađ ţví. Fjölnir verđur áfram í úrvalsdeild eftir ţetta sumar. Ţetta eru flottir strákar og ţađ er góđ stemning í liđinu."
,,Ţetta er byggt upp á réttum forsendum, ţetta er byggt upp á ţví öfluga ungliđastarfi sem er í Grafarvogi. Ţađ eru strákar sem hafa veriđ hér í yngri flokkunum sem halda ţví uppi og bera merki félagsins. Ţađ er stefna félagsins og ég tel ađ ţađ sé rétt stefna. Ţeir hafa stađiđ undir vćntingum til ţessa og ég á ekki von á öđru en ađ svo verđi áfram."
Völlurinn:
Fjölnisvöllur er međ sćti fyrir 690 manns
Breytingar á liđinu:
Komnir:
Christopher Tsonis frá Tindastóli
Einar Karl Ingvarsson frá FH á láni
Gunnar Már Guđmundsson frá ÍBV
Gunnar Valur Gunnarsson frá KA
Ragnar Leósson frá ÍBV
Farnir:
Geir Kristinsson í Selfoss
Kolbeinn Kristinsson í Selfoss
Ómar Hákonarson hćttur
Leikmenn Fjölnis sumariđ 2014:
1 Steinar Gunnarsson (M)
2 Gunnar Valur Gunnarsson
3 Árni Kristinn Gunnarsson
4 Gunnar Már Guđmundsson
5 Bergsveinn Ólafsson
6 Atli Már Ţorbergsson
7 Július Orri Óskarsson
8 Ragnar Leósson
9 Ţórir Guđjónsson
10 Aron Sigurđarson
11 Viđar Ari Jónsson
12 Ţórđur Ingason (M)
13 Jóhann Óli Ţórbjörnsson
14 Ágúst Örn Ágústsson
15 Haukur Lárusson
16 Guđmundur Böđvar Guđjónsson
17 Magnús Pétur Bjarnason
18 Hallgrímur Andri Jóhannsson
19 Marinó Ţór Jakobsson
20 Illugi Gunnarsson
21 Brynjar Steinţórsson
22 Matthew Turner Ratajczak
23 Guđmundur Ţór Júlíusson
24 Sveinn Atli Árnason
25 Einar Karl Ingvarsson
27 Anton Freyr Ársćlsson
28 Christopher Paul Tsonis
29 Guđmundur Karl Guđmundsson
Leikir Fjölnis 2014:
4. maí Fjölnir - Víkingur R.
8. maí Ţór - Fjölnir
11.maí Fjölnir - Valur
18. maí Breiđablik - Fjölnir
22. maí Fjölnir - KR
1. júní Keflavík - Fjölnir
11. júní Fjölnir - FH
15. júní - Fjölnir - Fram
22. júní Stjarnan - Fjölnir
2. júlí Fjölnir - Fylkir
13. júlí ÍBV - Fjölnir
21. júlí Víkingur R. - Fjölnir
27. júlí Fjölnir - Ţór
6. ágúst Valur - Fjölnir
11. ágúst Fjölnir - Breiđablik
18. ágúst KR - Fjölnir
25. ágúst Fjölnir - Keflavík
31. ágúst FH - Fjölnir
15. september Fram - Fjölnir
21. september Fjölnir - Stjarnan
28. september Fylkir - Fjölnir
4. október Fjölnir - ÍBV
Athugasemdir