Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
   fös 22. apríl 2022 15:53
Fótbolti.net
Enski boltinn - Ferna og Everton fellur
Mynd: EPA
Vonin um fernuna lifir hjá Liverpool, Man City einbeitir sér að tveimur keppnum og Burnley er á lífi í fallbaráttunni - og rúmlega það.

Farið var yfir síðustu vikuna í enska boltanum, fall Derby tekið fyrir og enski bikarinn tekinn meðfram leikjum síðustu helgar í úrvalsdeildinni.

Þeir Ingimar Helgi Finnsson, Jón Júlíus Karlsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson fóru yfir gang mála í deildinni með Sæbirni Steinke og eru þeir allir á því að Burnley haldi sér uppi. Tottenham tekur fjórða Meistaradeildarsætið en hvaða lið verður meistari.

Hvað mun Erik ten Hag gera með United? Hvaða leikmenn Newcastle verða í liðinu eftir tvö ár? Það og margt fleira í þættinum.

Enski boltinn er í boði Domino's (fyrir alla) og WhiteFox (fyrir átján ára og eldri).
Athugasemdir
banner