Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
   fös 22. apríl 2022 15:53
Fótbolti.net
Enski boltinn - Ferna og Everton fellur
Mynd: EPA
Vonin um fernuna lifir hjá Liverpool, Man City einbeitir sér að tveimur keppnum og Burnley er á lífi í fallbaráttunni - og rúmlega það.

Farið var yfir síðustu vikuna í enska boltanum, fall Derby tekið fyrir og enski bikarinn tekinn meðfram leikjum síðustu helgar í úrvalsdeildinni.

Þeir Ingimar Helgi Finnsson, Jón Júlíus Karlsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson fóru yfir gang mála í deildinni með Sæbirni Steinke og eru þeir allir á því að Burnley haldi sér uppi. Tottenham tekur fjórða Meistaradeildarsætið en hvaða lið verður meistari.

Hvað mun Erik ten Hag gera með United? Hvaða leikmenn Newcastle verða í liðinu eftir tvö ár? Það og margt fleira í þættinum.

Enski boltinn er í boði Domino's (fyrir alla) og WhiteFox (fyrir átján ára og eldri).
Athugasemdir
banner
banner