Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
   þri 22. apríl 2025 21:35
Alexander Tonini
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Stelpurnar í Fram geta þakkað bandaríska markverði sínum henni Elaina Carmen la macchia að tapið í kvöld varð ekki stærri en 2-0. Oftar en einu sinni tók hún á honum stóra sínum.

Viðtalið við hana sýnir að hún er mikil liðskona og var fljót að hrósa liðinu sínu og taldi það mikill heiður að fá að spila fyrir Fram og einnig mikill heiður að vera valin kona leiksins hjá Fram.

Hún sagðist vera stolt að spila með Fram og taldi það vera mikill heiður að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fyrsta heimaleik síðan 1988 í þessari deild.


Lestu um leikinn: Fram 0 -  2 FH

"Það þarf að taka jákvæðu hlutina með sér sérstaklega í ljósi þess að þetta er fyrsti leikurinn í Bestu deild kvenna síðan 1988 held ég. Það voru góð augnablik í leiknum en einnig óheppileg atvik, við þurfum að horfa fram á veginn og ekki hengja haus."

"Ég elska að spila fyrir þetta lið og það er auðvelt að leggja sig mikið fram þar sem allt liðið leggur mikið á sig. Það er mikill heiður að vera valin kona leiksins af stuðningsmönnum Fram sérstaklega í ljósi þess að í þessu liði eru margar frábærar knattspyrnukonur."


Athugasemdir
banner
banner
banner