Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   þri 22. apríl 2025 21:35
Alexander Tonini
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Stelpurnar í Fram geta þakkað bandaríska markverði sínum henni Elaina Carmen la macchia að tapið í kvöld varð ekki stærri en 2-0. Oftar en einu sinni tók hún á honum stóra sínum.

Viðtalið við hana sýnir að hún er mikil liðskona og var fljót að hrósa liðinu sínu og taldi það mikill heiður að fá að spila fyrir Fram og einnig mikill heiður að vera valin kona leiksins hjá Fram.

Hún sagðist vera stolt að spila með Fram og taldi það vera mikill heiður að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fyrsta heimaleik síðan 1988 í þessari deild.


Lestu um leikinn: Fram 0 -  2 FH

"Það þarf að taka jákvæðu hlutina með sér sérstaklega í ljósi þess að þetta er fyrsti leikurinn í Bestu deild kvenna síðan 1988 held ég. Það voru góð augnablik í leiknum en einnig óheppileg atvik, við þurfum að horfa fram á veginn og ekki hengja haus."

"Ég elska að spila fyrir þetta lið og það er auðvelt að leggja sig mikið fram þar sem allt liðið leggur mikið á sig. Það er mikill heiður að vera valin kona leiksins af stuðningsmönnum Fram sérstaklega í ljósi þess að í þessu liði eru margar frábærar knattspyrnukonur."


Athugasemdir
banner