Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Þróttara: „Ég vildi spila meira"
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Búin að vera erfiður kafli og lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Gaf okkur blóð á tennurnar að ýta þeim neðar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   þri 22. apríl 2025 21:35
Alexander Tonini
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Stelpurnar í Fram geta þakkað bandaríska markverði sínum henni Elaina Carmen la macchia að tapið í kvöld varð ekki stærri en 2-0. Oftar en einu sinni tók hún á honum stóra sínum.

Viðtalið við hana sýnir að hún er mikil liðskona og var fljót að hrósa liðinu sínu og taldi það mikill heiður að fá að spila fyrir Fram og einnig mikill heiður að vera valin kona leiksins hjá Fram.

Hún sagðist vera stolt að spila með Fram og taldi það vera mikill heiður að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fyrsta heimaleik síðan 1988 í þessari deild.


Lestu um leikinn: Fram 0 -  2 FH

"Það þarf að taka jákvæðu hlutina með sér sérstaklega í ljósi þess að þetta er fyrsti leikurinn í Bestu deild kvenna síðan 1988 held ég. Það voru góð augnablik í leiknum en einnig óheppileg atvik, við þurfum að horfa fram á veginn og ekki hengja haus."

"Ég elska að spila fyrir þetta lið og það er auðvelt að leggja sig mikið fram þar sem allt liðið leggur mikið á sig. Það er mikill heiður að vera valin kona leiksins af stuðningsmönnum Fram sérstaklega í ljósi þess að í þessu liði eru margar frábærar knattspyrnukonur."


Athugasemdir
banner
banner