Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 22. maí 2022 15:35
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Heimild: Vísir.is 
Sjáðu atvikið: Rifust um að taka víti sem fór svo forgörðum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍBV og ÍA áttust við í Bestu deildinni í gær í Eyjum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en það gekk nóg á í leiknum.


Elvis Bwomono fékk að líta rauða spjaldið í liði Eyjamanna á 67. mínútu. Skagamaðurinn Jón Gísli Eyland Gíslason fékk einnig rautt spjald þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum.

Þegar það var komið framyfir venjulegan leiktíma fékk ÍBV rautt spjald. Hans Mpongo hafði komið inná sem varamaður og ætlaði að taka vítið, hann og Andri Rúnar Bjarnason rifust um boltann en Andri vann þá baráttu að lokum.

Hann steig á punktinn og misnotaði vítaspyrnuna, riflildið og vítaklúðrið má sjá hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner