Rabiot nálgast Man Utd - Mount til sölu - Branthwaite fær stórbættan samning - Kante hefur náð samkomulagi við West Ham
   lau 22. júní 2024 17:07
Sölvi Haraldsson
Sjáðu afar skrautlegt sjálfsmark Tyrkja
Mynd: EPA
Nú rétt í þessu var seinni hálfleikur að hefjast í leik Portúgala og Tyrkja þar sem Portúgal leiðir 2-0 með mörkum frá Bernado Silva og bísna skrautlegu sjálfsmarki frá Samet Akaydin.

Í stöðunni 1-0 átti sér stað einhver samskiptaleysi í vörn Tyrkja þegar Samet Akaydin ætlaði að senda boltann niður á Bayindir í marki Tyrkja. Það sem Samet vissi ekki var að Bayindir var kominn langt út úr markinu. Samet virðist ekki hafa heyrt í markmanninum sínum og senti boltann í opið markið.

Gífurlega stór mistök í vörn Tyrkja sem gætu reynst afar dýr.


Athugasemdir
banner
banner