Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   lau 23. maí 2020 07:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu sársaukafulla markvörslu markvarðar Union Berlín
Hertha Berlín fór illa með nágranna sína í Union Berlín þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í gær.

Rafal Gikiewicz, markvörður Union Berlín, þurfti fjórum sinnum að taka boltann úr marki sínu, en öll mörkin komu í seinni hálfleiknum.

Í fyrri hálfleiknum náði Gikiewicz að verja vel, en á 17. mínútu varð hann fyrir miklum sársauka þegar hann varði skot Dodi Lukebakio sem átti síðar eftir að skora í leiknum.

Boltinn fór á ansi viðkvæmt svæði eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan.

Þýska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla í dag með fimm leikjum.
Rafał Gikiewicz (Union Berlin) painful save vs. Dodi Lukabakio (Hertha BSC) from r/soccer


Athugasemdir
banner
banner