Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   sun 23. júlí 2017 20:42
Viktor Andréson
Milos: Þrjú stig á erfiðum útivelli gott veganesti
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks var að vonum sáttur eftir 4-2 sigur á KA á Akureyrarvelli í dag.

"Þrjú stig á erfiðum útivelli er gott veganesti sem við getum tekið með okkur í næsta leik" er meðal þess sem Milos hafði að segja eftir leik.

Lestu um leikinn: KA 2 -  4 Breiðablik

"Á mörgum köflum var frammistaðan mjög gjóð. Boltinn var að ganga vel á milli manna og við vorum mjög góðir í byrjun. En svo skora þeir tvö mörk með stuttu millibili, við urðum riðgaðir eins og oft er.

"En náum svo aftur dampi í seinni hálfleik og mér fannst lítill kafli, við miðbik seinni hálfleiks, sem þeir voru sterkari en annars vorum við með "control" á leiknum " sagði Milos

" Það eru margir jákvæðir punktar. Spilamennskan, karakterinn í seinni hálfleik, Hössi kominn í gang af alvöru og Martin Lund búinn að skora".

Breiðablik á næst heimaleik gegn Fjölni þann 31. júlí.


Athugasemdir