Samkvæmt Daily Mail hafa bæði Liverpool og Manchester City áhuga á því að fá Brasilíumanninn Reinier til liðs við sig.
Reinier er sautján ára framsækinn miðjumaður og er talað um hann sem einn allra efnilegasta leikmann sem Brasilía hefur alið af sér undanfarinn áratug.
Reinier hefur enn ekki leikið aðalliðsleik fyrir félag sitt, Flamengo, en hefur sýnt snilli sína með bæði unglingaliði félagsins sem og unglingalandsliðum Brasilíu.
Reinier er sautján ára framsækinn miðjumaður og er talað um hann sem einn allra efnilegasta leikmann sem Brasilía hefur alið af sér undanfarinn áratug.
Reinier hefur enn ekki leikið aðalliðsleik fyrir félag sitt, Flamengo, en hefur sýnt snilli sína með bæði unglingaliði félagsins sem og unglingalandsliðum Brasilíu.
GLOBO:
— Brasil Football 🇧🇷 (@BrasilEdition) July 19, 2019
Everton is willing to pay €40 million for 17 year old Reinier Jesus of Flamengo. He’s currently the captain of Brazil’s U17 team and is very similar to Kaka in terms of style.
AC Milan, Dortmund, Real Madrid, and Man City have shown interest in the past for the player. pic.twitter.com/gd6LU1Q3z9
Reinier má ekki yfirgefa Flamengo fyrr en í fyrsta lagi í janúar á næsta ári þar sem hann er ekki enn orðinn átján ára.
Hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í sigri U17 ára liðs Brasilíu gegn Paragvæ í mars.
Athugasemdir