Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   þri 23. júlí 2019 12:00
Magnús Már Einarsson
Flottustu og ljótustu búningarnir á Englandi - Arsenal númer eitt
Enska úrvalsdeildin hefst eftir tvær og hálfa viku og liðin þar eru klár með nýja búninga fyrir komandi tímabil.

The Mirror ákvað að raða búningunum upp í sæti 1-20 og útkoman varð áhugaverð.

Arsenal á flottasta búninginn á komandi tímabili að mati The Mirror en Liverpool og West Ham fylgja þar á eftir.

Nýr búningur Southampton þykir sá ljótasti en búningur Chelsea er þar á undan.

Smelltu hér til að skoða lista Mirror

Athugasemdir
banner