Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   mán 23. september 2019 15:19
Fótbolti.net
Besti þjálfari 2019: Náði að rjúfa margra ára titlaþurrð
Pétur glaðbeittur um helgina.
Pétur glaðbeittur um helgina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var valinn þjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna hjá Fótbolta.net. Pétur stýrði liði Vals til Íslandsmeistaratitils um helgina.

Val Fótbolta.net var opinberað á Heimavellinum í gærkvöldi.

„Pétur skilar titli og rífur marga ára titlaþurrð Valskvenna," sagði Mist Rúnarsdóttir í Heimavellinum í gær.

Smelltu hér til að hlusta á Heimavöllinn

„Valsliðið er með besta leikmannahópinn í deildinni en hann fékk líka góðar viðbætur og valdi leikmenn sem hentuðu í þetta verkefni. Þegar þú ert með stóran og öflugan hóp er ekki einfalt mál að halda öllum samstilltum og einbeittum."

Sjá einnig:
Úrvalslið Pepsi Max-deildar kvenna 2019
Heimavöllurinn: Úrvalslið og flugeldasýning á Hlíðarenda
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner