Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   lau 23. september 2023 13:12
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: Matheus Nunes byrjar - Grealish á bekknum
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Mynd: EPA

Það er ein breyting á byrjunarliði Manchester City sem mætir Nottingham Forest í dag frá sigrinum gegn West Ham um síðustu helgi.


Matheus Nunes gekk til liðs við félagið frá Wolves í sumar en hann er í byrjunarliðinu á kostnað Bernardo Silva sem er ekki í leikmannahópnum. Þá er Jack Grealish í hópnum og byrjar á bekknum.

Það eru fimm breytingar á liði Forest sem gerði jafntefli gegn Burnley á mánudagskvöldið. Moussa Niakhate, Nuno Tavares, Willy Boly og Serge Aurier koma inn. Þá spilar Nicolas Dominguez sinn fyrsta leik.

Tvær breytingar eru á liði Luton sem mætir Wolves sem er óbreytt frá síðustu helgi. Marc Guehi kemur inn í lið Crystal Palace sem fær Fulham í heimsókn, tvær breytingar eru á liði gestanna.

Manchester City: Ederson, Walker, Dias, Akanji, Gvardiol, Rodri, Nunes, Foden, Alvarez, Haaland, Doku.
Varamenn: Ortega, Carson, Phillips, Ake, Grealish, Gomez, Bobb, Lewis.

Nottingham Forest: Turner, Aurier, Boly, Niakhate, Aina, Sangare, Dominguez, Mangala, Tavares, Gibbs-White, Awoniyi.
Varamenn: Vlachodimos, Worrall, Kouyate, Wood, Hudson-Odoi, Elanga, Yates, Origi, Montiel.

Luton: Kaminski, Lockyer, Ogbene, Morris, Kabore, Marvelous. Burke, Brown, Lokonga, Bell, Doughty.
Varamenn: Krul, Andersen, Berry, Woodrow, Adebayo, Chong, Mengi, Mpanzu, Giles.

Wolves: Sa, Ait-Nouri, Lemina, Neto, Gomes, Hwang, Cunha, Dawson, Semedo, Kilman, Bellegarde.
Varamenn: Bentley, Doherty, Traore, Silva, Bueno, Kalajdzic, Doyle, Sarabia, Toti.

Crystal Palace: Johnstone; Ward, Guehi, Andersen, Mitchell; Doucoure, Hughes, Ayew, Eze, Schlupp; Edouard.
Varamenn: Henderson, Matthews, Holding, Mateta, Clyne, Ebiowei, Richards, Riedewald, Rak-Sakyi.

Fulham: Leno; Castagne, Diop, Ream, Robinson; Reed, Palhinha, Pereira; De Cordova-Reid, Jimenez, Willian.
Varamenn: Rodak, Bassey, Wilson, Cairney, Ballo-Toure, Muniz, Iwobi, Vinicius, Francois.


Athugasemdir
banner
banner
banner