Solskjær, Alonso, Tel, Reijnders, Kimmich, Zaniolo, Watkins og fleiri góðir koma við sögu í slúðri dagsins
   lau 23. september 2023 19:16
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir Brentford og Everton: Magnaður Doucoure
Mynd: Getty Images
Abdoulaye Doucoure var maður leiksins í 3-1 sigri Everton á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, en það er Sky Sports sem sér um einkunnir.

Doucoure skoraði fyrsta mark Everton í leiknum og var þeirra langbesti maður í dag.

Hann er markahæsti maður Everton frá því Sean Dyche tók við, með sjö mörk.

Doucure fær 9 frá Sky Sports, en James Tarkowski, sem skoraði og lagði upp, fær 8 eins og Dwight McNeil.

Brentford: Flekken (6), Hickey (6), Pinnock (5), Collins (5), Roerslev (5), Janelt (5), Norgaard (6), Jensen (7), Lewis-Potter (6), Wissa (6), Mbeumo (5).
Varamenn: Onyeka (6), Ajer (6).

Everton: Pickford (6), Young (7), Mykolenko (7), Branthwaite (7), Tarkowski (8), Gueye (7), Garner (6), Onana (7), Doucoure (9), McNeil (8), Beto (7).
Varamenn: Calvert-Lewin (7), Danjuma (5).
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner