Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
banner
   sun 21. september 2025 09:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir Man Utd og Chelsea: Fernandes bestur - Sanchez fær ás
Mynd: EPA
Man Utd lagði Chelsea 2-1 á Old Trafford í úrvalsdeildinni í gær. Robert Sanchez lét reka sig útaf eftir aðeins fimm mínútna leik en Sky Sports gaf honum aðeins einn í einkunn.

Bruno Fernandes kom Man Utd yfir en hann fær átta í einkunn og er maður leiksins að mati Sky Sports. Bryan Mbeumo fær einnig átta.

Fjórir leikmenn Chelsea fyrir utan Sanchez fá fjóra í einkunn en þrír af þeim voru farnir af velli eftir 20 mínútna leik.

Man Utd: Bayindir (6); De Ligt (7), Maguire (7), Shaw (7); Mazraoui (7), Casemiro (6), Fernandes (8), Dorgu (7); Mbeumo (8), Sesko (6), Amad (7).
Varamenn: Ugarte (6), Cunha (6), Mount (6) Yoro (6).

Chelsea: Sanchez (1); James (5), Fofana (4), Chalobah (6), Cucurella (5); Fernandez (5), Caicedo (6), Palmer (4); Neto (4), Joao Pedro (6), Estevao (4).
Varamenn: Jorgensen (6), Tosin (5), Andrey Santos (6), Gusto (5), George (5).
Athugasemdir
banner