Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 24. febrúar 2020 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Babel á toppnum
Ryan Babel.
Ryan Babel.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Fjölbreytt flóra er á listanum eins og vanalega.

  1. Myndband: Babel gerði óspart grín að Nyom (fim 20. feb 20:05)
  2. Raggi Sig svarar fyrir sig: Þetta er algjört kjaftæði (mán 17. feb 11:20)
  3. Leikmenn Atletico Madrid ósáttir við Klopp (fös 21. feb 08:49)
  4. ÍA hafnaði mettilboði frá FH - Hörður Ingi vill fara (fös 21. feb 16:36)
  5. „Undanþágan sem Barcelona fékk algjört kjaftæði" (þri 18. feb 10:15)
  6. Wenger: Man City keypti alla leikmennina mína! (mán 17. feb 21:20)
  7. Rojo sagði Zlatan að þegja: Hvað er í gangi stórnefur? (þri 18. feb 20:05)
  8. Ole Gunnar við Tómas: Skilurðu ekki norsku? (mið 19. feb 20:00)
  9. Balotelli svaf hjá 16 ára stelpu - Sakaður um nauðgun (lau 22. feb 07:00)
  10. Jota til Man Utd? - Að hætta við Pogba fyrir 17 ára leikmann (lau 22. feb 10:30)
  11. Skiptar skoðanir á verðmiða Pogba (mið 19. feb 09:22)
  12. Af hverju fær besti miðjumaður síðasta tímabils ekki sénsinn? (fös 21. feb 10:00)
  13. Man City reiknar með að missa leikmenn (mán 17. feb 09:02)
  14. Milot Rashica til Liverpool í sumar? (fim 20. feb 09:34)
  15. Fékk Maradona sent kókaín á bekkinn? (mið 19. feb 14:19)
  16. Myndband: Átti Maguire að fá rautt fyrir að sparka í Batshuayi? (mán 17. feb 20:36)
  17. Liverpool átti ekki skot á markið - „Klopp átti engin svör" (þri 18. feb 22:09)
  18. Eiður Smári: Ótrúlegt að Martial kom United yfir (mán 17. feb 23:51)
  19. Fór á djammið og endaði í Noregi (mið 19. feb 11:00)
  20. Patrik fór með Haaland í fjallgöngu (þri 18. feb 23:30)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner