Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   lau 24. október 2020 18:25
Ívan Guðjón Baldursson
England: Markalaust í leiðinlegum stórslag á Old Trafford
Man Utd 0 - 0 Chelsea

Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í bragðdaufum leik á Old Trafford í dag.

Mikið jafnræði ríkti með liðunum þar sem heimamenn í Man Utd fengu þó betri færi en gestirnir úr Chelsea heimtuðu vítaspyrnu í fyrri hálfleik.

Thiago Silva var í byrjunarliði Chelsea og kom Edinson Cavani inn af bekknum í liði Man Utd. Silva átti mjög góðan leik og var Cavani nálægt því að skora með sinni fyrstu snertingu en skot hans fór í hliðarnetið.

Marcus Rashford komst nálægt því að gera sigurmark í uppbótartíma en Edouard Mendy, sem var ekki langt frá því að gera afar skoplegt sjálfsmark í fyrri hálfleik, varði vel.

Chelsea er með níu stig eftir sex umferðir. Man Utd er með sjö stig eftir fimm.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner