Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
   mán 25. janúar 2021 15:30
Magnús Már Einarsson
Guardiola: Sam Allardyce er snillingur í þessu
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósaði kollega sínum Sam Allardyce, stjóra WBA, á fréttamannafundi í dag.

Manchester City mætir WBA á morgun en Allardyce er að reyna að bjarga síðarnefnda liðinu frá falli.

Allardyce hefur mikla reynslu úr fallbaráttunni en hann hefur aldrei fallið úr ensku úrvalsdeildinni þó það hafi stundum staðið tæpt.

„Sam Allardyce er snillingur í að taka við þessum liðum þar sem allir telja að þetta sé búið," sagði Guardiola.

„Ef þetta gerist einu sinni eða tvisvar er það heppni en ekki í þessu tilfelli því þetta hefur gerst ég veit ekki hvað oft."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 12 9 2 1 24 6 +18 29
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Aston Villa 12 6 3 3 15 11 +4 21
5 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
8 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
9 Tottenham 12 5 3 4 20 14 +6 18
10 Man Utd 12 5 3 4 19 19 0 18
11 Everton 12 5 3 4 13 13 0 18
12 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
13 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
18 Leeds 12 3 2 7 11 22 -11 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner
banner