banner
miđ 25.júl 2018 20:56
Brynjar Ingi Erluson
Elías Már til sölu - Markahćsti mađur liđsins á tímabilinu
watermark Elías Már Ómarsson  er til sölu
Elías Már Ómarsson er til sölu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Sćnska félagiđ IFK Gautaborg ćtlar sér ađ selja Elías Má Ómarsson í glugganum en ţetta kemur fram í Göteborgs-Posten í dag.

Elías, sem er 23 ára gamall, gekk til liđs viđ Gautaborg frá Vĺlerenga í Noregi á síđasta ári en tókst ekki ađ skora á síđasta tímabili í sćnsku deildinni.

Hann hefur ţó fariđ mikinn á ţessu tímabili og er markahćsti mađur liđsins međ 5 mörk í 10 leikjum.

Ţrátt fyrir ţađ ćtlar félagiđ ađ selja hann en samkvćmt Göteborgs-Posten er hann ekki í framtíđarplönum félagsins.

Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţví hvert nćsta skref leikmannsins verđur.

Gautaborg er í 12. sćti deildarinnar međ 16 stig og hefur spilađ undir vćntingum á tímabilinu.

Félagiđ keypti Sargon Abraham frá Degerfors á dögunum en hann er markahćsti leikmađur deildarinnar međ 9 mörk og fjórar stođsendingar í fimmtán leikjum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches