Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
   lau 25. september 2021 16:49
Sverrir Örn Einarsson
Arnar Gunnlaugs: Staðráðinn í því þegar ég vaknaði í morgun að njóta
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég á erfitt með að koma að orðum núna. Ótrúlegur dagur í alla staði. Ég var staðráðinn í því þegar ég vaknaði í morgun að njóta til hins ítrasta og þetta er bara geggjað. Miðað við hversu mikið var undir, hvernig við spiluðum fyrri hálfleikinn vorum kraftmiklir og allt það góða sem hefur einkennt okkur í sumar,“
Sagði auðsjáanlega þreyttur en gífurlega hamingjusamur þjálfari Víkinga Arnar Gunnlaugsson eftir 2-0 sigur Víkinga á Leikni sem tryggði Víkingum Íslandsmeistaratitilinn.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 Leiknir R.

Víkingar komu inn í leikinn af góðri ákefð og var einbeiting þeirra á verkefninu augljós þeim sem á horfðu. Arnar sagði um vikuna fram að leik.

„Einbeitingin í klefanum og alla æfingavikuna. Menn voru svo einbeittir á verkefnið. Þetta er erfitt, það er erfitt að eiga svona mikið undir og halda einbeitingu en liðið mitt var bara frábært og ég gæti ekki verið stoltari af þeim. “

Arnar talaði um eftir að Víkingar urðu Bikarmeistarar 2019 að liðið þyrfti nú að taka annað skref fram á við sem liðið gerði í dag. En hvað tekur nú við?

„Það er alltaf hægt að þróa sig í þessum leik. Bara eins og Heimir Guðjónsson orðaði það svo yndislega að sýna auðmýkt gagnvart því að verða meistari og viðhalda árangri, gera betur í Evrópu og koma Íslandi á kortið þar þegar við fáum sætið okkar aftur.“

Allt viðtalið við Arnar má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner