Félög í Sádi-Arabíu vilja Salah - Liverpool í viðræðum um Guehi - Grískur táningur orðaður við Man Utd
   mið 25. nóvember 2020 11:35
Elvar Geir Magnússon
Gallas spáir því að Tottenham eða Chelsea vinni Englandsmeistaratitilinn
William Gallas spáir því að Tottenham eða Chelsea muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið.

Gallas spilaði fyrir bæði þessi lið á ferli sínum og var hann Englandsmeistari með Chelsea í tvígang.

Á sunnudag tekur Chelsea á móti Tottenham á Stamford Bridge.

Samkvæmt veðbönkum eru Liverpool og Manchester City líklegust til að vinna titilinn en Gallas telur að bikarinn fari til Lundúna.

„Eftir að hafa horft á Chelsea, Arsenal og Tottenham spila þá get ég fullyrt að Arsenal vinnur ekki deildina. En ég held að titillinn fari í höfuðborgina," segir Gallas en hann spilaði fyrir öll þessi þrjú lið.

„Ég hlakka mikið til að sjá leik Chelsea gegn Tottenham um helgina. Meiðsli Alderweireld eru leiðinleg. Hann er stjórnandinn í vörninni."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 14 10 3 1 27 7 +20 33
2 Man City 14 9 1 4 32 16 +16 28
3 Aston Villa 14 8 3 3 20 14 +6 27
4 Chelsea 14 7 3 4 25 15 +10 24
5 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
6 Sunderland 14 6 5 3 18 14 +4 23
7 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
8 Liverpool 14 7 1 6 21 21 0 22
9 Man Utd 13 6 3 4 21 20 +1 21
10 Everton 14 6 3 5 15 17 -2 21
11 Tottenham 14 5 4 5 23 18 +5 19
12 Newcastle 14 5 4 5 19 18 +1 19
13 Brentford 14 6 1 7 21 22 -1 19
14 Bournemouth 14 5 4 5 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Nott. Forest 14 4 3 7 14 22 -8 15
17 Leeds 14 4 2 8 16 26 -10 14
18 West Ham 13 3 2 8 15 27 -12 11
19 Burnley 14 3 1 10 15 28 -13 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner