Veggur í viðræðum Man Utd um Mbeumo - Chelsea vill Rogers - Ekitike og Isak sápuóperan heldur áfram
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingur
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
banner
   mán 26. maí 2025 17:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Mynd: Fótbolti.net
Fótbolti.net og Adam Ægir Pálsson, í samstarfi við Nike, Nova og Coca-Cola, ætla að halda 1 á 1 mót laugardaginn 14. júní. Er þetta fyrsta slíka mótið á Íslandi.

Mótið fer fram klukkan 15:00 á Þróttaravelli í Laugardalnum en sigurvegarinn fær 500.000 kr. í verðlaunafé.

Fyrirkomulag:

- Einn aldursflokkur, allir á móti öllum.
- Verðlaun: 500.000 kr. fyrir 1. sæti og 100.000 kr fyrir 2. sæti.
- Dómarar verða knattspyrnumenn og starfsmenn Fótbolti.net.
- Markmenn verða blanda af atvinnumönnum og fyrrum fótboltamönnum
- Keppendur geta keypt eitt eða tvö líf. Eitt líf kostar 1.500 kr ef keypt á netinu en 2.000 kr á staðnum. Tvö líf kosta 2.500 kr á netinu en 3.500 ef keypt á staðnum. Leikmenn fá armbönd (1 eða 2) sem eru líf þeirra og missa armband þegar þeir tapa viðureign.

Reglur:
Spilað best of 3.

- Skipst á (þannig að allir fá að fara í sókn)
- Kastað upp á hvor byjar
- Byrjum rétt fyrir utan vítateig
- Dómari getur dæmt víti / dómari getur gefið rautt sem jafngildir því að tapa viðureigninni. - Leikmenn fá armband í upphafi og missa það við tap. Hægt að kaupa tvö armbönd.

Hægt er að skrá sig á Tix.is með því að smella hérna. Það er takmarkað magn í boði.
Athugasemdir
banner
banner