Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 26. júlí 2021 09:38
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörk gærdagsins í Pepsi Max: Mark frá miðjuhringnum
Mynd: Haukur Gunnarsson
Það voru fimm leikir í Pepsi Max-deild karla í gær og hefur Vísir birt mörkin sem skoruð voru.

Oliver Haurits, leikmaður Stjörnunnar, skoraði frá eigin vallarhelmingi gegn Víkingi. Það mark dugði þó skammt þar sem markahæsti leikmaður deildarinnar, Nikolaj Hansen, skoraði tvívegis.

Ásgeir Sigurgeirsson skoraði glæsilegt sigurmark fyrir KA gegn Leikni og Steven Lennon gerði þrennu fyrir FH í 3-0 sigri gegn ÍA. Keflavík vann Breiðablik í annað sinn í sumar, 2-0 enduðu leikar þar sem skelfileg mistök Blika komu heimamönnum á bragðið.

Þá vann topplið Vals 3-0 útisigur gegn HK í Kórnum.

Leiknir R. 0 - 1 KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('13 )
Lestu um leikinn



ÍA 0 - 3 FH
0-1 Steven Lennon ('33 , víti)
0-2 Steven Lennon ('49 , víti)
0-3 Steven Lennon ('56 )
Lestu um leikinn



HK 0 - 3 Valur
0-1 Patrick Pedersen ('44 )
0-2 Birkir Már Sævarsson ('48 )
0-3 Andri Adolphsson ('66 )
Lestu um leikinn



Keflavík 2 - 0 Breiðablik
1-0 Josep Arthur Gibbs ('44 )
2-0 Frans Elvarsson ('47 )
2-0 Thomas Mikkelsen ('54 , misnotað víti)
Lestu um leikinn



Víkingur R. 3 - 2 Stjarnan
0-1 Oliver Haurits ('8 )
1-1 Nikolaj Andreas Hansen ('36 )
2-1 Nikolaj Andreas Hansen ('47 )
3-1 Helgi Guðjónsson ('69 )
3-2 Emil Atlason ('93 )
Lestu um leikinn


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner