Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   fim 26. ágúst 2021 21:12
Þorgeir Leó Gunnarsson
Alexander Aron: Við vorum ekkert síðri
Lengjudeildin
Alexander ,,Flugan
Alexander ,,Flugan
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding tók á móti KR í 16.umferð Lengjudeildar kvenna í kvöld. Svekkjandi 0-3 tap var niðurstaðan í hörku leik. Alexander Aron þjálfari Aftureldingar var að vonum svekktur í leikslok enda nánast úrslitaleikur um sæti í Pepsi Max á næsta ári.

„Það sem fer í gegnum hausinn á mér núna er að þetta var hörkuleikur. Gaman að taka þátt í svona leik í lok tímabils. Fá svona hörkuleik á heimavelli. Við vorum ekkert síðri en mörkin duttu þeirra megin í dag" Sagði Alexander Aron beint eftir leik.

Afturelding á enn tölfræðilega möguleika á sæti í Pepsi Max deildinni á næsta ári og Alexander Aron er meðvitaður um það „Þetta er nefnilega ekki búið fyrr en síðasti leikurinn klárast og við erum alltaf í séns og á meðan við erum í séns þá ætlum við að gera okkar. Reyna að klára þetta tímabil fáranlega vel því sama hvernig þetta endar var þetta drullu gaman og virkilega gaman að taka þátt í þessu" Sagði Alexander Aron að lokum.

Nánar er rætt við Alexander í viðtalinu hér fyrir ofan og hann meðal annars spurður út í vafaatriði leiksins.
Athugasemdir
banner
banner