Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag voru tveir leikmenn úr Bestu deild karla úrskurðaðir í bann. Sömuleiðis voru tvær úr Bestu deild kvenna úrskurðaðar í bann.
Þeir Tómas Orri Róbertsson hjá FH og Kyle McLagan hjá Fram verða í banni um næstu helgi. Tómas Orri verður ekki með FH gegn Aftureldingu og Kyle missir af leik Fram gegn Val. Báðir leikir fara fram næsta sunnudag.
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, leikmaður Víkings, missir af mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildarinnar vegna fjögurra gulra spjalda. Víkingur heimsækir Tindastól á fimmtudag. Elísa Viðarsdóttir í Val verður þá í leikbanni þegar Valur mætir Víkingi á fimmtudag eftir rúma viku.
Þeir Tómas Orri Róbertsson hjá FH og Kyle McLagan hjá Fram verða í banni um næstu helgi. Tómas Orri verður ekki með FH gegn Aftureldingu og Kyle missir af leik Fram gegn Val. Báðir leikir fara fram næsta sunnudag.
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, leikmaður Víkings, missir af mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildarinnar vegna fjögurra gulra spjalda. Víkingur heimsækir Tindastól á fimmtudag. Elísa Viðarsdóttir í Val verður þá í leikbanni þegar Valur mætir Víkingi á fimmtudag eftir rúma viku.
Sex í banni í Lengjudeildinni
Þór verður án þeirra Yann Affi og Ýmis Más Geirssonar þegar liðið heimsækir Selfoss á laugardag. Brynjar Bergsson verður ekki með Selfossi í leiknum.
Leiknismenn verða þá án tveggja þegar þeir heimsækja Njarðvíkinga á föstudag. Axel Freyr Harðarson og Kári Steinn Hlífarsson hafa fengið fjögur gul spjöld í sumar. Viggó Valgeirsson hjá Njarðvík er sömuleiðis kominn með fjögur gul og verður ekki með heimamönnum í leiknum.
Leikir framundan
fimmtudagur 28. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 Tindastóll-Víkingur R. (Sauðárkróksvöllur)
18:00 FH-Þróttur R. (Kaplakrikavöllur)
föstudagur 29. ágúst
Lengjudeild karla
18:00 Fjölnir-Þróttur R. (Egilshöll)
18:00 ÍR-Keflavík (AutoCenter-völlurinn)
18:00 Njarðvík-Leiknir R. (JBÓ völlurinn)
19:15 HK-Fylkir (Kórinn)
laugardagur 30. ágúst
Lengjudeild karla
14:00 Völsungur-Grindavík (PCC völlurinn Húsavík)
16:00 Selfoss-Þór (JÁVERK-völlurinn)
Besta-deild kvenna
14:00 FHL-Stjarnan (Fjarðabyggðarhöllin)
17:00 Þór/KA-Fram (Boginn)
sunnudagur 31. ágúst
Besta-deild karla
14:00 ÍBV-ÍA (Hásteinsvöllur)
14:00 Afturelding-FH (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Vestri-KR (Kerecisvöllurinn)
17:00 Stjarnan-KA (Samsungvöllurinn)
19:15 Fram-Valur (Lambhagavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Breiðablik (Víkingsvöllur)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 19 | 11 | 4 | 4 | 47 - 28 | +19 | 37 |
2. Víkingur R. | 19 | 10 | 5 | 4 | 34 - 24 | +10 | 35 |
3. Stjarnan | 20 | 10 | 4 | 6 | 38 - 32 | +6 | 34 |
4. Breiðablik | 19 | 9 | 5 | 5 | 34 - 29 | +5 | 32 |
5. FH | 20 | 7 | 5 | 8 | 37 - 32 | +5 | 26 |
6. Vestri | 19 | 8 | 2 | 9 | 20 - 19 | +1 | 26 |
7. KA | 20 | 7 | 5 | 8 | 23 - 35 | -12 | 26 |
8. Fram | 20 | 7 | 4 | 9 | 28 - 28 | 0 | 25 |
9. ÍBV | 20 | 7 | 4 | 9 | 21 - 27 | -6 | 25 |
10. KR | 20 | 6 | 5 | 9 | 41 - 43 | -2 | 23 |
11. Afturelding | 19 | 5 | 6 | 8 | 24 - 30 | -6 | 21 |
12. ÍA | 19 | 5 | 1 | 13 | 20 - 40 | -20 | 16 |
Besta-deild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 15 | 13 | 1 | 1 | 61 - 11 | +50 | 40 |
2. FH | 14 | 10 | 2 | 2 | 35 - 17 | +18 | 32 |
3. Þróttur R. | 14 | 9 | 2 | 3 | 27 - 15 | +12 | 29 |
4. Valur | 15 | 7 | 3 | 5 | 22 - 21 | +1 | 24 |
5. Þór/KA | 14 | 7 | 0 | 7 | 27 - 25 | +2 | 21 |
6. Stjarnan | 14 | 5 | 1 | 8 | 19 - 30 | -11 | 16 |
7. Fram | 14 | 5 | 0 | 9 | 20 - 38 | -18 | 15 |
8. Tindastóll | 14 | 4 | 2 | 8 | 18 - 29 | -11 | 14 |
9. Víkingur R. | 14 | 4 | 1 | 9 | 26 - 35 | -9 | 13 |
10. FHL | 14 | 1 | 0 | 13 | 8 - 42 | -34 | 3 |
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Athugasemdir