Þetta er svo sannarlega einn besti tími ársins núna; þegar íslenski boltinn er í fullu fjöri og enski boltinn að byrja. Mestu lesnu fréttir síðustu viku eru ákveðin blanda af enska og íslenska boltanum.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
- Stór tíðindi fyrir Vestra (fim 21. ágú 11:00)
- Frank: Þarf að senda Klopp skilaboð (sun 24. ágú 07:00)
- „Hvernig er þetta ekki vítaspyrna?" (mán 18. ágú 11:30)
- „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ (fös 22. ágú 11:30)
- Eyðir öllu Chelsea tengdu (mið 20. ágú 11:10)
- „Þeir eru rosalega lélegir í fótbolta" (mið 20. ágú 12:30)
- Man Utd að landa markverði? (fös 22. ágú 10:13)
- Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana (þri 19. ágú 09:35)
- Setja spurningamerki við margt hjá Val - „Gjörsamlega skitu upp á bak" (fös 22. ágú 22:32)
- Af hverju er Isak ekki búinn að biðja formlega um sölu? (mið 20. ágú 14:06)
- Áhugaverð ummæli Kjartans Henrys eftir sigurinn í gær (mán 18. ágú 15:51)
- Eze til Arsenal - „Here we go!“ (mið 20. ágú 21:06)
- Fjórtán ára æfir með aðalliði Man Utd (fim 21. ágú 15:25)
- Frammistaða Man Utd „opnaði gömul sár" (sun 24. ágú 21:33)
- Áhyggjuefni með Cole Palmer (mán 18. ágú 12:30)
- Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig (fim 21. ágú 08:30)
- Áhugaverðir spádómar Neville og Carragher fyrir tímabilið (þri 19. ágú 14:23)
- Fernandes pirraður: Dómarinn baðst ekki afsökunar (sun 24. ágú 18:26)
- Al Ittihad reynir við Bruno Fernandes - Rodgers aftur í ensku úrvalsdeildina? (sun 24. ágú 10:27)
- Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool (fös 22. ágú 10:10)
Athugasemdir