Það er einn leikur í 20. umferð Bestu deildarinnar í kvöld.
Það er komin gríðarleg spenna í deildina en aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildinni fyrir tvískiptingu. KR fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld.
Liðin berjast á sitthvorum enda töflunnar. KR hefur unnið tvo leiki í röð. Liðið situr í 10. sæti og með sigri í kvöld fer liðið upp í 8. sæti og verður fjórum stigum frá fallsæti.
Stjarnan er hins vegar í baráttu um Evrópusæti. Liðið kemst upp fyrir Breiðablik í 3. sæti með sigri í kvöld. Fyrri leikur liðanna í Garðabænum endaði með 4-2 sigri Stjörnunnar.
Það er einnig spilað í 2. deild kvenna og 5. deild karla.
Það er komin gríðarleg spenna í deildina en aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildinni fyrir tvískiptingu. KR fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld.
Liðin berjast á sitthvorum enda töflunnar. KR hefur unnið tvo leiki í röð. Liðið situr í 10. sæti og með sigri í kvöld fer liðið upp í 8. sæti og verður fjórum stigum frá fallsæti.
Stjarnan er hins vegar í baráttu um Evrópusæti. Liðið kemst upp fyrir Breiðablik í 3. sæti með sigri í kvöld. Fyrri leikur liðanna í Garðabænum endaði með 4-2 sigri Stjörnunnar.
Það er einnig spilað í 2. deild kvenna og 5. deild karla.
mánudagur 25. ágúst
Besta-deild karla
18:00 KR-Stjarnan (Meistaravellir)
2. deild kvenna - C úrslit
18:00 ÍR-Smári (AutoCenter-völlurinn)
5. deild karla - A-riðill
18:00 Skallagrímur-Reynir H (Skallagrímsvöllur)
20:00 KM-Léttir (Kórinn - Gervigras)
5. deild karla - B-riðill
20:00 RB-BF 108 (Nettóhöllin)
20:00 Þorlákur-Úlfarnir (HTH völlurrinn)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 19 | 11 | 4 | 4 | 47 - 28 | +19 | 37 |
2. Víkingur R. | 19 | 10 | 5 | 4 | 34 - 24 | +10 | 35 |
3. Breiðablik | 19 | 9 | 5 | 5 | 34 - 29 | +5 | 32 |
4. Stjarnan | 19 | 9 | 4 | 6 | 36 - 31 | +5 | 31 |
5. FH | 20 | 7 | 5 | 8 | 37 - 32 | +5 | 26 |
6. Vestri | 19 | 8 | 2 | 9 | 20 - 19 | +1 | 26 |
7. KA | 20 | 7 | 5 | 8 | 23 - 35 | -12 | 26 |
8. Fram | 20 | 7 | 4 | 9 | 28 - 28 | 0 | 25 |
9. ÍBV | 20 | 7 | 4 | 9 | 21 - 27 | -6 | 25 |
10. KR | 19 | 6 | 5 | 8 | 40 - 41 | -1 | 23 |
11. Afturelding | 19 | 5 | 6 | 8 | 24 - 30 | -6 | 21 |
12. ÍA | 19 | 5 | 1 | 13 | 20 - 40 | -20 | 16 |
2. deild kvenna - C úrslit
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KÞ | 14 | 4 | 3 | 7 | 34 - 40 | -6 | 15 |
2. Einherji | 14 | 4 | 3 | 7 | 26 - 43 | -17 | 15 |
3. ÍR | 13 | 2 | 4 | 7 | 20 - 36 | -16 | 10 |
4. Smári | 13 | 0 | 0 | 13 | 3 - 77 | -74 | 0 |
5. deild karla - A-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Álafoss | 14 | 12 | 0 | 2 | 66 - 29 | +37 | 36 |
2. Smári | 14 | 8 | 3 | 3 | 54 - 17 | +37 | 27 |
3. Skallagrímur | 13 | 8 | 2 | 3 | 35 - 19 | +16 | 26 |
4. KM | 13 | 6 | 1 | 6 | 22 - 26 | -4 | 19 |
5. Hörður Í. | 14 | 5 | 3 | 6 | 38 - 22 | +16 | 18 |
6. Léttir | 13 | 5 | 2 | 6 | 41 - 36 | +5 | 17 |
7. Uppsveitir | 14 | 4 | 1 | 9 | 27 - 42 | -15 | 13 |
8. Reynir H | 13 | 0 | 0 | 13 | 10 - 102 | -92 | 0 |
5. deild karla - B-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KFR | 14 | 9 | 1 | 4 | 40 - 27 | +13 | 28 |
2. Spyrnir | 14 | 7 | 3 | 4 | 46 - 29 | +17 | 24 |
3. BF 108 | 13 | 7 | 2 | 4 | 32 - 23 | +9 | 23 |
4. Úlfarnir | 13 | 7 | 2 | 4 | 37 - 32 | +5 | 23 |
5. Þorlákur | 13 | 5 | 3 | 5 | 26 - 35 | -9 | 18 |
6. SR | 14 | 4 | 3 | 7 | 39 - 50 | -11 | 15 |
7. RB | 13 | 4 | 2 | 7 | 24 - 37 | -13 | 14 |
8. Stokkseyri | 14 | 3 | 0 | 11 | 28 - 39 | -11 | 9 |
Athugasemdir