ÍH er í stórkostlegu brasi í 3. deildinni en liðið neyddist til að gefa leikinn gegn KV sem átti að fara fram í gær.
ÍH gat ekki mannað lið fyrir leikinn og mætti ekki til leiks. KV var dæmdur 3-0 sigur.
ÍH gat ekki mannað lið fyrir leikinn og mætti ekki til leiks. KV var dæmdur 3-0 sigur.
Það er svakaleg toppbarátta í deildinni en Hvíti riddarinn er stigi á eftir toppliði Magna. Hvíti riddarinn lagði Augnablik í toppslag en Augnablik er núna fimm stigum á eftir Hvíta riddaranum.
KFK er fjórum stigum frá öruggu sæti en liðið tapaði gegn Reyni Sandgerði á meðan Sindri lagði KF í mögnuðum leik. Þá vann Tindastóll sterkan sigur á Árbæ.
KV 3 - 0 ÍH
Augnablik 1 - 4 Hvíti riddarinn
0-1 Hilmar Þór Sólbergsson ('6 )
1-1 Breki Barkarson ('8 , Mark úr víti)
1-2 Rikharður Smári Gröndal ('67 )
1-3 Jonatan Aaron Belányi ('69 )
1-4 Birkir Örn Baldvinsson ('74 )
Reynir S. 4 - 2 KFK
1-0 Ólafur Darri Sigurjónsson ('4 )
2-0 Ólafur Darri Sigurjónsson ('44 , Mark úr víti)
2-1 Pétur Máni Þorkelsson ('49 )
2-2 Ísak Daði Ívarsson ('80 )
3-2 Ólafur Darri Sigurjónsson ('90 )
4-2 Jordan Smylie ('90 )
Árbær 1 - 2 Tindastóll
0-1 Manuel Ferriol Martínez ('4 )
1-1 Eyþór Ólafsson ('86 )
1-2 Jóhann Daði Gíslason ('90 )
KF 3 - 4 Sindri
0-1 Maríus Máni Jónsson ('31 )
0-2 Adam Zriouil ('44 )
1-2 Alexander Már Þorláksson ('79 , Mark úr víti)
1-3 Abdul Bangura ('81 )
2-3 Brendan David Koplin ('89 )
3-3 Alexander Már Þorláksson ('90 )
3-4 Abdul Bangura ('90 )
Stóra ÍH basl dagsins komið niður a blað and with a twist. Uff pic.twitter.com/fwJpXcy5qo
— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) August 24, 2025
3. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Magni | 19 | 14 | 2 | 3 | 53 - 21 | +32 | 44 |
2. Hvíti riddarinn | 19 | 14 | 1 | 4 | 55 - 28 | +27 | 43 |
3. Augnablik | 19 | 11 | 5 | 3 | 44 - 25 | +19 | 38 |
4. Reynir S. | 19 | 9 | 5 | 5 | 44 - 41 | +3 | 32 |
5. Tindastóll | 19 | 9 | 2 | 8 | 43 - 33 | +10 | 29 |
6. KV | 19 | 8 | 4 | 7 | 60 - 44 | +16 | 28 |
7. Árbær | 19 | 8 | 4 | 7 | 43 - 43 | 0 | 28 |
8. Ýmir | 19 | 5 | 6 | 8 | 31 - 33 | -2 | 21 |
9. KF | 19 | 5 | 5 | 9 | 34 - 33 | +1 | 20 |
10. Sindri | 19 | 5 | 4 | 10 | 30 - 41 | -11 | 19 |
11. KFK | 19 | 4 | 3 | 12 | 24 - 47 | -23 | 15 |
12. ÍH | 19 | 1 | 1 | 17 | 26 - 98 | -72 | 4 |
Athugasemdir