Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
   mán 25. ágúst 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Dramatík á Dalvík
Kvenaboltinn
Mynd: Davíð Þór Friðjónsson
Þriðja umferðin í B úrslitum 2. deildar kvenna fór fram í gær.

Vestri náði tveggja marka forystu gegn Dalvík/Reyni á útivelli. Dalvík/Reyni tókst að minnka muninn og það var síðan svaka dramatík í lokin þar sem Dalvík/Reynir fékk vítaspyrnu.

Lilja Björg Geirsdóttir skoraði úr henni í uppbótatíma og tryggði heimakonum stig.

Arna Ósk Arnarsdóttir var hetja Sindra en hún skoraði þrennu í sigri gegn Álftanesi. Vestri er efst í B úrslitunum með 23 stig, Sindri í 2. sæti með 21, Álftanes í 3. sæti með 16 stig og Dalvík/Reynir rekur lestina með 15 stig.

Dalvík/Reynir 2 - 2 Vestri
0-1 Alyssa Yana Daily ('3 )
0-2 Embla Karítas Kristjánsdóttir ('58 )
1-2 Aníta Ingvarsdóttir ('63 )
2-2 Lilja Björg Geirsdóttir ('90 , Mark úr víti)
Rautt spjald: Brenton Muhammad, Vestri ('90)

Dalvík/Reynir Katia Marína Da Silva Gomes (m), Rósa Dís Stefánsdóttir, Helga María Viðarsdóttir, Ellý Sveinbjörg Elvarsdóttir, Sigríður Jóna Pálsdóttir (64'), Lilja Björg Geirsdóttir, Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Arna Kristinsdóttir, Hafrún Mist Guðmundsdóttir (76'), Aníta Ingvarsdóttir, Hafdís Nína Elmarsdóttir
Varamenn Marsibil Stefánsdóttir (76'), Vala Katrín Ívarsdóttir, Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, Ragnheiður Sara Steindórsdóttir (64'), Hanna Klara Birgisdóttir

Vestri Sigríður Króknes Torfadóttir (m), Lilja Borg Jóhannsdóttir, Lauren Grace Woodcock, Chloe Hennigan, Savannah Lynne Hersh (72'), Sigrún Betanía Kristjánsdóttir (46'), Coral Fernandez Quinonero (82'), Alyssa Yana Daily, Embla Karítas Kristjánsdóttir (61'), Andrea Martinez Monteagudo, Ásthildur Elma Stefánsdóttir (61')
Varamenn Katrín Bára Albertsdóttir (46), Solveig Amalía Atladóttir (72), Guðríður Vala Atladóttir (61), Agla Vigdís Atladóttir (82), Una Proppé Hjaltadóttir (61)

Sindri 3 - 2 Álftanes
1-0 Arna Ósk Arnarsdóttir ('11 )
2-0 Arna Ósk Arnarsdóttir ('13 )
2-1 Lára Kristín Kristinsdóttir ('26 )
3-1 Arna Ósk Arnarsdóttir ('43 )
3-2 Þóra María Hjaltadóttir ('83 )

Sindri Maria Alejandra Jaimes Martinez (m), Ólöf María Arnarsdóttir, Sarai Vela Menchon, Freyja Sól Kristinsdóttir, Michelle Wienecke, Thelma Björg Gunnarsdóttir, Arna Ósk Arnarsdóttir, Noelia Rodriguez Castrejon (60'), Jovana Milinkovic, Carly Wetzel, Fanney Rut Guðmundsdóttir
Varamenn Sunna Dís Birgisdóttir, Íris Ösp Gunnarsdóttir (60'), Emilía Alís Karlsdóttir (m)

Álftanes Karen Emma Möinichen (m), Nanna Lilja Guðfinnsdóttir (75'), Viktoría Skarphéðinsdóttir, Lára Kristín Kristinsdóttir, Kara Sigríður Sævarsdóttir (55'), Guðrún Nanna Bergmann (55'), Þorkatla Eik Þorradóttir, Þóra María Hjaltadóttir, Erika Ýr Björnsdóttir (75'), Ásthildur Lilja Atladóttir, Ólína Sigríður Hólmsteinsdóttir
Varamenn Agnes Klara Bernharðsdóttir (75), Nanna Sif Guðmundsdóttir (55), Hafdís Marvinsdóttir (75), Halla Sigurl. Hólmsteinsdóttir (55)
2. deild kvenna - B úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Vestri 14 7 2 5 34 - 33 +1 23
2.    Sindri 14 6 3 5 30 - 27 +3 21
3.    Álftanes 14 5 1 8 34 - 35 -1 16
4.    Dalvík/Reynir 14 4 3 7 28 - 32 -4 15
Athugasemdir
banner