Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
   mán 25. ágúst 2025 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Eze: Var á reynslu í fjögur ár
Mynd: Arsenal
Eberechi Eze er að upplifa drauminn en hann skrifaði undir samning við Arsenal um helgina.

Eze er uppalinn hjá Arsenal en félagið ákvað að láta hann fara þegar hann var 13 ára gamall. Hann hefur dreymt um að spila aftur fyrir Arsenal síðan.

Hann mætti Arsenal fjórum sinnum á Emirates sem leikmaður Palace.

„Ég hef verið á reynslu síðustu fjögur ár. Í hvert sinn sem ég kom til Arsenal horfði ég á sætið sem ég sat þegar ég kom á leiki með bróður mínum. Ég sagði alltaf: 'Þetta er tíminn, þetta er tækifæri'," sagði Eze.

„Ég er ekki að segja að ég vissi að þetta myndi gerast en það er tilfinningin."

Athugasemdir
banner
banner