Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
   mán 25. ágúst 2025 20:54
Kári Snorrason
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
ökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar.
ökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan fór í heimsókn á Meistaravelli og mætti KR í Bestu-deildinni fyrr í kvöld. Leikar enduðu með 1-2 tapi KR, þar sem Örvar Eggertsson skoraði sigurmark Stjörnunnar undir lok leiks. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: KR 1 -  2 Stjarnan

„Þeir voru sterkari aðilinn i dag, við áttum ekki frábæran leik. En ég er ánægður með það sem við gerðum vel. Við tókum yfir á kafla í stöðunni 1-1. Þá fannst ég mér við taka yfir og sækja sigurinn og það gekk. Það eru einhverjir jákvæðir kaflar, en heilt yfir erum við allir þar inni í þessum klefa að við ætlum að gera betur en í dag.“

Bæði mörk Stjörnunnar komu eftir hornspyrnur.

„Það er mikill munur á þessum liðum í föstum leikatriðum þannig við lögðum áherslu á það og menn gerðu það vel.“

Með sigrinum kemur Stjarnan sér upp í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Vals sem á leik til góða.

„Tilfinningin er góð, það er góð stemning í liðinu. Mér líður eins og við séum á góðum stað. En við ætlum að gera betur en í dag.“

„Við erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið, við ætlum okkur meira, en eftir leikinn í dag held ég að við eigum fullt í fangi með að vera beittir og orkumiklir.“






Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 19 11 4 4 47 - 28 +19 37
2.    Víkingur R. 19 10 5 4 34 - 24 +10 35
3.    Stjarnan 20 10 4 6 38 - 32 +6 34
4.    Breiðablik 19 9 5 5 34 - 29 +5 32
5.    FH 20 7 5 8 37 - 32 +5 26
6.    Vestri 19 8 2 9 20 - 19 +1 26
7.    KA 20 7 5 8 23 - 35 -12 26
8.    Fram 20 7 4 9 28 - 28 0 25
9.    ÍBV 20 7 4 9 21 - 27 -6 25
10.    KR 20 6 5 9 41 - 43 -2 23
11.    Afturelding 19 5 6 8 24 - 30 -6 21
12.    ÍA 19 5 1 13 20 - 40 -20 16
Athugasemdir
banner