Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
   mán 26. október 2020 16:56
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Brighton og West Brom: Tvær breytingar
Brighton og West Bromwich Albion eigast við í fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni og sækjast bæði lið eftir sigri enda hefur stigasöfnunin ekki verið nægilega góð á upphafi tímabils.

Heimamenn í Brighton hafa sýnt góða takta á tímabilinu en verið óheppnir að tapa gegn sterkum andstæðingum á borð við Chelsea og Manchester United.

Graham Potter er við stjórnvölinn hjá Brighton og gerir hann eina breytingu á byrjunarliðinu sem gerði jafntefli við Crystal Palace um síðustu helgi. Joel Veltman kemur inn í liðið í stað Lewis Dunk sem er í leikbanni.

Slaven Bilic gerir einnig eina breytingu eftir markalaust jafntefli gegn Burnley í síðustu umferð. Semi Ajayi tekur sæti Ahmed Hegazi í byrjunarliðinu. Hegazi er á leið til Al Ittihad í Sádí-Arabíu.

Hart verður barist í dag þar sem Brighton er með fjögur stig eftir fimm umferðir og West Brom með tvö.

Brighton: Ryan, White, Webster, Veltman, Lamptey, Bissouma, Lallana, Burn, March, Maupay, Trossard.
Varamenn: Steele, Bernardo, Alzate, Welbeck, Gross, Mac Allister, Connolly.

West Brom: Johnstone, Furlong, Ivanovic, Ajayi, Townsend, Gallagher, Livermore, Krovinovic, Diangana, Grant, Pereira.
Varamenn: Button, Gibbs, Bartley, Robinson, Phillips, Harper, Edwards.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 13 9 3 1 25 7 +18 30
2 Man City 14 9 1 4 32 16 +16 28
3 Chelsea 13 7 3 3 24 12 +12 24
4 Aston Villa 13 7 3 3 16 11 +5 24
5 Brighton 13 6 4 3 21 16 +5 22
6 Sunderland 13 6 4 3 17 13 +4 22
7 Man Utd 13 6 3 4 21 20 +1 21
8 Liverpool 13 7 0 6 20 20 0 21
9 Everton 14 6 3 5 15 17 -2 21
10 Crystal Palace 13 5 5 3 17 11 +6 20
11 Tottenham 14 5 4 5 23 18 +5 19
12 Brentford 13 6 1 6 21 20 +1 19
13 Newcastle 14 5 4 5 19 18 +1 19
14 Bournemouth 14 5 4 5 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Nott. Forest 13 3 3 7 13 22 -9 12
17 West Ham 13 3 2 8 15 27 -12 11
18 Leeds 13 3 2 8 13 25 -12 11
19 Burnley 13 3 1 9 15 27 -12 10
20 Wolves 13 0 2 11 7 28 -21 2
Athugasemdir
banner